<$BlogRSDUrl$>

Síða sannleikans!

laugardagur, apríl 26, 2003

Það var geggjað gaman í helgarsporti... Aðalega því mér gekk svo fjandi vel.... Fyrst var ég í mislitaða liðinu og vorum við að rústa bláum þannig að það var ekki gaman svo ég skipti um lið og varð blár, og þá fórum við bláir að rústa þessu gjörsamlega þeir sem ég og Bjartmar spiluðum eins og Brassar og skoraði ég c.a. 15 mörk og hann lagði örugglega sona 10 uppá mig og var ég meira að segja að skora helling fyrir utan teig og eithvað bara geggjað stuð.. YEAH svona á það að vera sko......... En já L'pool vann í dag en hverjum er ekki sama um þessa litlu baráttu því stór baráttan um titillinn sem l'pool eru ekki nálægt harðnar en Arsenal gerði jafntefli við Bolton og var það frábært en nú er bara að vona að Man utd sem eru á toppnum að sjálfsögðu og gerðu besta hltui enskra liða í evrópu nái að vinna tottenham á morgun... will see......
hehe könnunin með Becks lookið vakti misjöfn viðbrögð
DagZi með Beckham greiðslu.. Er það málið
votes percent
1.) Nei það er ekki flott! 8 30%
2.) Jámm hann er flottur með hana.. 9 33%
3.) Það skiptir engu máli hann er alltaf flottur.. 7 26%
4.) Nei plz allt annað en þá greiðslu! 3 11%
Já ég hef hér með ákveðið að nota hana einungis þegar ég er í fótbolta! En það er víst helgarsport í kveld!

Það var bara kósy í kveld.... Við ætluðum að vera 5 en Pétur mætti ekki svo það voru bara Ég, Erla, Kalli og Harpa sem for á kostum.... En hún sofnaði eins og alltaf um leið og við byrjuðum að horfa á video en ekki nóg með það allt í einu rauk hún upp með þvílíkum skelfingarsvip, hljóp fram á gang og rotaðist allt í einu.... Síðan þegar ég athugaði hvort það væri allt í lagi með hana snökkti hún eithvað og hélt því fram að hún hefði ekki sofnað.. síðan settist hún í stigan og var næstum sofnuð þar.... MJÖG FYNDIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!
HÉR ER HARPA!


föstudagur, apríl 25, 2003

Það eru óturlega mörg áhyggjuefni í heiminum í dag... Það er þessi fjandans Asíuflensa sem allir hafa áhyggjur af, Síðan gæti fólk þurft að þola það að Ingibjörg Sólrún komist á þing og til að toppa það allt þá er talað um að Beckham fari.. Gæti lífið verið meira hverffullt... Asíuflensan er bara eins og eitt strá á túni miðað við áhyggjur mínar að Becks minn fari!!! Og munið kjósið X-D ;)
Fjandinn ef þetta er satt þá fer ég í fílu!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Og byrja að halda með Real Madrid, en hætti að halda með Man utd þangað til Fergie fer!!!! Ég vil svo ekki að Beckham fari hann er besti leikmaður í heimi og mín mesta fyrirmynd...............
Enski netmiðillinn YNWA fullyrti rétt í þessu að frágengið væri að David Beckham, landsliðsfyrirliði Englands í knattspyrnu, færi frá Manchester United til Real Madrid í sumar.Fréttaritari YNWA á Spáni hefur þetta eftir heimildarmönnum úr röðum Real Madrid. Sagt er að viðræður Beckhams við spænska félagið hafi hafist af alvöru á föstudaginn langa og Alex Ferguson ekki valið hann í byrjunarliðið gegn Arsenal og Real Madrid eftir að hann komst að því sanna í málinu. Beckham hafi síðan gefið spænska félaginu jákvætt svar nokkrum klukkutímum fyrir leik þess við Manchester United á miðvikudaginn.
En við skulum bara vona að þetta sé bull eins og 95% af því slúðri sem sagt er um man utd................ Helgarfrí er komið og er það gott nema það að ég hef ekkert að gera um þessa ágætu helgi!!! Og er það mjög slæmt mál.... En það er að vísu fótboltaæfing á eftir og reddar það miklu....... En Jörgen Kohler að vísu að fara til rvk og verður það mikill missir... Beckham hárgreiðslan mín hefur fallið í misgrýttan garð.. Sumum finnst þetta flott en öðrum ekki.. En mér er skítsama hvað öðrum finnst því mér finnst þetta flott og mjög þægilegt því ég finn ekkert fyrir harinu.........
En já fyrir ykkur sem stundið irkið þá er komin ný og sjóðheit stöð sem kallast #Egilzstadir og er urlið á heimasíðu stöðarinnar þetta!
En þarna látið mig vita ef það verður eithvap merkilegt í kveld... :0) bæ!

fimmtudagur, apríl 24, 2003

En það er greinilegt að það eru næstum allir hlynntir því að hafa ferskar myndir sem er gott!
Mesti gæji allra tíma...!!! Og munið könnunina neðst á síðunni!!

Það var ekki nógu og góð mæting á æfingu... Við vorum aðeins 11.stykki!! Þeir sem er komnir á gráa listan sem þýðir að ef þau mæta ekki næst verða þau rekin eru Harpa, Ragga og síðan nokkrir sem mega mæta betur nefni engin nöfn..... En ég heyrði og að Asíuflensan væri á leiðinni til landsins og er það ekki nógu og gott!! :(
Váá mér tókst að sofa til klukkan 17.30..... En já það er æfing hjá Tab klukkan korter í átta niður hjá hóteli... Allir að mæta!!!!
Einn frumsamin ....Hey hvað eiga samfylkingin og liverpool sameiginlegt... Reyna bæði að klóra í bakkan en vita að þau geta aldrei komist á toppin...... múhahaha... Og hey hver er munurinn á Michael Jackson og hagkaupspoka?? Annar er úr plasti og hættulegur börnum en hinn er til að bera vörurnar heim úr hagkaup :) ..... Sorry M.J. ekki taka þetta nærri þér....... En já ég er í góðum fíling þó klukkan sé orðin soldið margt... Og já endilega sendið mér myndir sem ég skal síðan birta hér á síðunni.. dagzi@simnet.is

miðvikudagur, apríl 23, 2003

Sko ef ég hefði verið stjóri man utd í kveld þá hefðu þeir unnið... Ég myndi allavega fatta að taka menn úr umferð og hafa BECKHAM í liðinu..............ooooooooo ég er svo fúll........... En ég stjórna svo góðu liði (TAB) og treystið mér að ég mun aldrei gera svona taktísk mistök!!!!!!!!!!
ég er reiður ungur sjálfstæðismaður........ ARGH!!!!!!!!!!!!! fuck ass..........
FJANDINN OG FJÁR, ANDSKOTANS HELVÍTIS OGEÐSLEGA HELVÍTI OG ÖMURLEGI ANDSKOTI FUCK FUCK FUCK ............... SHIT HVAÐ ÉG ER PIRRAÐUR EN MAN UTD DATT ÚR MEISTARADEILDINNI Í KVELD................. EIN ÁSTÆÐA OG ÞAÐ ER HELVÍTIS ÞRJÓSKI AULINN HANN ALEX FERGUSON!!!! DAVID BECKHAM SEM ER BESTI LEIKMAÐUR ENGLANDS VAR LÁTIN BYRJA Á BEKKNUM OG MENN EINS OG BUTT VORU TEKNIR FRAM YFIR HANN...... BECKHAM FÉKK SÍÐAN LOKSINS AÐ KOMA INNÁ OG BARÐIST ÞÁ VEL OG SKORAÐI 2.MÖRK OG ANNAÐ STÓRGLÆSILEGA BEINT ÚR AUKASPYRNU SLÁIN INN.......... EF MAN UTD HEFÐI FENGIÐ AÐ NJÓTA SENDINGA,SKOTA OG DRIFKRAFTS BECKHAMS Í KVELD ER ÉG VISS UM AÐ ÞEIR HEFÐU GETAÐ UNNIÐ STÆRRA.... EN ÉG ER MJÖG ÓSÁTTUR MEÐ ÞETTA ALLT SAMAN OG FINNST ÞETTA EINFALDLEGA HEIMSKULEGT AÐ LÁTA BESTA MANNIN BYRJA ÚTAF Í STÆRSTA LEIK TÍMABILSINS....... HOW FUCKING STUPID IS THAT... OG JÁ SÍÐAN SKULUM VIÐ EKKEERT VERA AÐ DEKKA RONALDO HMMM MJÖG SNIÐUGT NOT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
En ég er komin í sumarfrí og ætla að eyða deginum á morgun í reiði og þunglyndi yfir leiknum en síðan ætla ég að stefna á tab æfingu.............


Já og síðan ef þið eigið fyndnar myndir af einhverjum sem ég þekki þá megið þið endilega senda mér!!! Helst ef þið hafið tekið myndirnar sjálf.. Þá get ég kannski birt sumar hérna inná síðunni!
Vil bara minna á það að það er stór leikur í kveld...... Þið vitið um hvaða leik ég er að tala!!!!! Spurning hvort maður kíki á X-D og horfi á leikinn á kosningaskrifstofu þeirra..... En já skoðanakönnunin er búinn að færast neðst niður á síðuna útaf því að það finnst mér betra og flottara.......

þriðjudagur, apríl 22, 2003

Já hér koma 2.myndir af okkar undrafögrum búningum... Og er þetta búningur forsetans og AM-L/R/C....Já þett eru flottustu búningar ever...!
Djöfulli erubarcelona miklir aulabárðar töpuðu gegn juventus... shit það sleikir hamstur...... En nú er skóli á morgun...... Það er fúlt en á óti kemur það að á morgun er einnig man utd - real madrid og verður það gífurlegur leikur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!


Á að legga Tab síðuna niður
votes percent
1.) Já hún sökkar 2 13%
2.) Alveg sama 0 0%
3.) Nei þetta er gæða síða 13 87%

Já það er greinilega að fólk vill ekki að þessa síða loki... strax...... en það er nú soldið mál að halda út svona síðu næstum alveg einn....
En takið þátt í nýju könnunninni........
Spurning dagsins er hver er aðilinn á þessari mynd.... Svör óskast í gestabókina hér til hliðar <---- .... Tek það fram að þessi mynd er pínu ponsu breytt.....Annars er voða fátt að frétta.....
Sumt fallegt fólk myndast bara ekki vel!!


mánudagur, apríl 21, 2003

Jámm ég var koma af spilakveldi hjá Evu....Sigurliðið!!


Erla!


Eva!


Jörgen


Leifur


Pétur


Já þetta var bara stutt og laggott spilakveld... lítið um það að segja...


Já og meðan ég man þá vill Tabextra stjórnin þakka Arnari Guðna kærlega fyrir aðstoðina við að setja inn myndir... Aðstoð hans gerir það kleift að nú verður hægt að setja inn fyndnar myndir og af leikjum og leikmönnum TAB.......
Ef það sést mynd hér að neðan þýðir það að ég kann að setja inn myndir sem ég tek... jeij.. Þetta tók ekki nema c.a. 3.klukkutíma.......


Í staðin fyrir að þurfa að skirfa tabextra.blogspot.com getið þið einfaldlega valið tabextra.tk !! þetta er stórgott og sennilega flottasta urlið í dag! munið þetta http://tabextra.tk
Það skiptir mái að velja rétt...Já en ef einhver getur hjálpað okkur hjá Tab að setja inn myndir beint af okkar tölvu þá er sú hjálp vel þegin..............
Æji já síðan óska ég Jörgeni góðs gengis í úrtakinu... En hann á örugglega eftir að slá í gegn enda frábær TABleikmaður hér á ferð..
Já ég sé fram á að úldna úr leiðindum í kveld.... Ég hef ekkert að gera... Ef það er eithvað ske eða þið viljið bjóða mér eithvað þá er það velkomið sendið mér bara sms................ En já þetta er síðasti dagurinn fyrir samræmd próf sem ég ætla að slappa af en ég á örugglega eftir að kolfalla því ég er svo heimsku, latur og vitlaus....... En allavega bless.
Já þá er ég komin til EGS...... En könnunin endaði athyligsverða........
Hver er homminn í tab!!!
votes percent
1.) Stefán A 9 23%
2.) Óttar Már 9 23%
3.) Talandi um homma!!!! 1 3%
4.) Enginn hommi 7 18%
5.) Allir hommar 3 8%
6.) Hallveig 0 0%
7.) Allir sem eru í Stjórn (Dagzi,Kalli og Jörgen) 11 28%

Það er semsé að fólk hefur trú á því að stjórnin sé amkynhneigð... EN ég undirritaður er allavega ekki hommi og örugglega ekki heldur Kalli og Jörgen en að vísu er sennilega engin hommi af þeim sem var í könnunnninni nema kannski Hallveig sem virðist hrífast af mönnum......

sunnudagur, apríl 20, 2003

jæja......hvað segist það er lítið að fretta af mér nema að ég er að fara til rvk og á u15 úrtaksæfingu. En ég og kalli horfðum á real vs barc. Það voru hörku slagsmál í leiknum þeir toguðu meiri segja í hárið á hvor öðrum. Svo fórum við kalli og horðum á Rokky 1& 2 ég sofnaði reyndar yfir seinni myndinni en ég hef ekki mer a að segja
bæbæ

úúúppsss......gleymdi ég ekki að segja eitthvað..............................jú.....GLEÐILEGA PÁSKA ÖLLSÖMUL !!!!!!!!!!!! :D
Og hér kemur enn meira leiðinlegt frá því hvað ég var að gera í dag..... já ég vaknaði um svona 1 leitið og horfði á sjónvarpið og svoleiðis.... slappa af og chilla svona og svo kl. ca.´hálf 8 fór ég að skila spólunum frá því í gær upp í shell og hvern hitti ég annan á leiðinni nema hið heittelskaða kvennabósa Jörgen og var hann að skila spólu fyrir bróður sinn og við tókum svo fleiri spólur og varð changing lanes fyrir valinu og fengum við 2 gamlar ókeypis með og tók ég good son og svo þurfti mamma að velja eina því húnborgaði og varð einhver ömurleg mynd fyrir valinu sem mig langar ekki aðsegja hvað hét og svo fórum við heim og horfðum á real madrid - barcelona og varð þar stórmeistara jafntefli 1-1 eins og lýsandinn sagði... en það var ekkert stórmeistara jafntefli því Barcelona er svo lélegt en skiptir engu svo ætluðum við upp í nýung en þá var ekkert opið hús en við létum það ekkert á okkur fá og fórum að horfa á changing lanes sem olli okkur nokkrum vonbrigðum en svo litum við yfir á sýn og þar var mögnuð mynd sem hét ROCKY 2..... eftir hana var klukkan orðinn hálf 2 svo jörgen fór bara heim og..... bæbæ...... bless......góða nótt...... og ég kemst ekki í þessa fermingu.... en skiptir enngu.......og já gleðilega páska......margir punktar......

This page is powered by Blogger. Isn't yours?